Mynd­höggv­ara­fé­lagið í Reykjavík

Myndhöggvarafélagið í Reykjavík

Myndhöggvarafélagið í Reykjavík

Kjarvalsstaðir

-

Þremur hópum listmanna hefur verið boðið að sýna, innbyrðist ólíkum hópum. Myndhöggvarafélagi Reykjavíkur, Septem hópurinn og Gallerý Langbrók. Myndhöggvarafélagið er elsti hópurinn, stofnaður 1972.

Septem hópurinn varð til 1974 og Gallerý Langbrók 1978..