Kjarvalsstaðir
-
Sýningin ber heitið "Matta o.s.frv....o.s.frv...." með verkum eftir Roberto Matta. Í sýningarskrá kemur fram að súrrealisminn sé ein merkasta listhreyfing sem komi hafið fram á þessari öld. Það var höfundurinn og fræðimaðurinn André Breton sem lagði grunninn að hugmyndafræði súrrealismans í stefnuyfirlýsingu sem hann gaf út árið 1924.
Meðal listamanna þeirrar fræðigreinar sé Roberto Matta (f. 1911) sem hafi verið tekinn inn í súrrealistahópinn árið 1937. Þótt hann hafi verið hluti af hreyfingunni hafi myndir hans ávallt haft sérstöðu, bæði hvað varðar myndmál og viðfangsefni..
Umfjöllun fjölmiðla PDF
Sýningarskrá
Sýningarstjóri/-ar
Alain Sayag
Umfjöllun fjölmiðla
Listamenn
Sýningarskrá JPG