Kjarvalsstaðir
-
Á sýningunni eru 70 verk frá árunum 1973 - 1976. Það er ekki fyrr en á allra síðustu árum að myndlistarmenn hér á landi hafa uppgötvað þá stórkostlegu möguleika sem "collage" býður upp á, eins og þeir koma fram í verkum hinna kúbísku forvera og myndum nokkurra amerískra listamanna. Með samklippingum er hægt að brúa bilið milli hlutveruleikans and hins óhlutbundna, auk þess sem þær opna leiðir til margræðis og ríkulegs samspils ýmisskonar áferðar og lita í myndverki..
Umfjöllun fjölmiðla PDF
Sýningarskrá
Umfjöllun fjölmiðla
Listamenn
Boðskort
Sýningarskrá JPG