Ásmundarsafn
-
Íslensk myndlistá 20. öld hefur almennt verið vísað til landsins og ytri aðstæðna en til mannsins sjálfs, sem hrærist í þessu umhverfi. Brautryðjendur íslenskrar höggmyndalistar höfðu þó lengst af manninn sjálfan sem þungamiðju sinna verka og greining hins mannlega ástands hefur verið meginþráðurinn í verkum marga okkar helstu listamanna í þessum miðli..
Umfjöllun fjölmiðla PDF
Sýningarskrá
Umfjöllun fjölmiðla
Listamenn
Sýningarskrá JPG