Louisa Matth­ías­dóttir

Louisa Matthíasdóttir

Louisa Matthíasdóttir

Kjarvalsstaðir

-

Yfirlitssýning. Um 50 myndir frá 1939-1993 eftir Louisu Matthíasdóttur. Íslenska myndlistarkonan Louisa Matthíassdóttir hefur skipað sér á bekk með virtustu málurum samtímans, hérlendis sem og á erlendum vettvangi.

Louisa hefur dvalið mestan hluta starfsævi sinnar vestan hafs og komist þar í kynni við alþjóðlegar listastefnur eins og þær birtast á hverjum tíma.

Þó hefur hún aldrei horfið frá hinum íslenska veruleika sem henni er í blóð borinn og virðist henni ótæmandi uppspretta listrænnar sköpunar..

Myndir af sýningu