Ljós­mynd­arar Hvíta Hússins

Ljósmyndarar Hvíta Hússins

Ljósmyndarar Hvíta Hússins

Kjarvalsstaðir

-

Kjarvalssalur, verðlaunamyndir ljósmyndurum Hvíta hússins frá árinu1983. Fréttaljósmyndun er oft á tíðum mjög krefjandi atvinnugrein. Ljósmyndarar eru á stöðugum þeytingi, því að tíminn á milli viðburðar og birtingar fréttarinnar er oft naumur.

Þeim gefst ekki tími til rannsókna og íhugunar. Hæfni þeirra hvílir fyrst og fremst á eðlishvöt því að það veltur á viðbragðsflýti hvort úr verður verðlaunaljósmynd eða jafnvel alls engin mynd. Á hverju ári velur félag Ljósmyndara Hvíta Hússins bestu ljósmyndirnar til verðlauna og sýningar í Bókasafni Bandaríkjaþings..