Kjarvalsstaðir
-
Opin listsmiðja fyrir alla fjölskylduna þar sem hún getur sameinast um gerð taflmanna úr óhefðbundnum hlutum. Auðugt ímyndunarafl er allt sem þarf. Sýningin stendur yfir frá 24.
janúar til 13. apríl..
Sýningarskrá