Leik­myndin

Leikmyndin

Leikmyndin

Kjarvalsstaðir

-

14 íslenskum leikmyndateiknurum boðið að sýna. Kjarvalsstaðir bjóða að þessu sinni upp á sýningu á verkum nokkurra íslenskra leikmyndateiknara og ber hún heitið "Leikmyndin". Leikhúsverk er í eðli sínu hópvinna þar sem margir leggja hönd á plóginn.

Leikmyndagerð er þáttur í því starfi, en engu að síður sjálfstæð listgrein, þar sem tilraunastarfssemi hefur aukist mjög á síðari árum..