Kristján Guðmundsson - Teikn­ingar

Kristján Guðmundsson - Teikningar

Kristján Guðmundsson - Teikningar

Kjarvalsstaðir

-

Á sýningunni eru teikningar frá árunum 1972-1988 eftir Kristján Guðmundsson. Kristján valdi að sýna yfirlit yfir teikningar sem hann hefur gert á síðastliðnum 17 árum. Þótt Krsitján Guðmundsson sé lítt þekktur listamaður meðal almennings hér á landi er hann virtur af listamönnum og safnafólki bæði hér heima og erlendis.

Þótt Kristján sé oft orðaður við SÚM-hópinn, tók hann ekki þátt í fyrstu samsýningum hans fyrr en 1967. Fyrsta einkasýning hans var á Mokkakaffi 1968..