Kjarvalsstaðir
-
Á sýningunni eru keramikverk eftir Kolbrúnu Björgólfsdóttur. Kolbrún Björgólfsdóttir eða Kogga (fædd 18. mars 1952) er íslensk listakona sem sérhæfir sig í keramik.
Hún lærði á Íslandi, í Danmörku og Bandaríkjunum. Hún hefur haldið margar einkasýningar á Íslandi og tekið þátt í samsýningum meðal annars í Danmörku, Svíþjóð og Færeyjum auk Íslands. Kolbrún hefur hlotið viðurkenningar og styrki á ferlinum sínum og sem dæmi má nefna þá hlaut hún Menningarverðlaun DV fyrir listhönnun árið 1993..
Listamenn