Kjarvalsstaðir
-
Hér gefst gestum kostur á að líta nánast alla safneign Listasafns Reykjavíkur á verkum hins dáða listamanns.Verk Kjarvals þekja alla veggi, frá gólfi til lofts, í austursal Kjarvalsstaða á þessari sérstæðu sýningu sem er í anda salon-sýninga, sem tíðkuðust á árum áður. Kjarvalssafneign Listasafns Reykjavíkur samanstendur af 3348 verkum eftir listamanninn; 3123 teikningum og 159 málverkum..
Umfjöllun fjölmiðla PDF
Sýningarstjóri/-ar
Helga Lára Thorsteinsdóttir
Umfjöllun fjölmiðla
Listamenn
Sýningarskrá JPG