Kjartan Ólason

Kjartan Ólason

Kjartan Ólason

Kjarvalsstaðir

-

Sýningin heitir "Oftast hef ég rangt fyrir mér" með verkum eftir Kjartan Ólafsson. Kjartan segir um sjálfan sig í sýningarskrá að hann sé sérvitur og myndi líklegast kallast listamaður á sérleið. Hann sé að minnsta kosti meðvitaður um sérviskuna, sætti sig vel við hana og leggi kapp á að fara eigin leiðir.

Einn helsti vímugjafi hans sé ást hans á öfgum í ýmsum myndum. Hann hafi áhuga á spíritisma og stundaði um tíma fundi hjá Guðspekifélaginu og Sálarrannsóknarfélagi Suðurnesja..

Ítarefni

Umfjöllun fjölmiðla PDF

Sýningarskrá

Sýningarstjóri/-ar

Þorbjörg Br. Gunnarsdóttir

Umfjöllun fjölmiðla

Listamenn

Boðskort

Sýningarskrá JPG