Veldu ár
Katrín H. Ágústsdóttir
Sýningin er í vesturforsal, samtals 52 verk eftir Katrínu H. Ágústsdóttur. Katrín er fædd 1939, á að baki nám í Myndlista- og handíðaskólanum, Handavinnudeild Kennaraskóla Íslands, Myndlistarskólanum í Reykjavík og námsferðir til Danmerkur og Finnlands. Katrín hefur haldið einkasýningar í Bogasal Þjóðminjasafnsins 1970, 1973 og 1975. á Selfossi 1974 og 1984, Kjarvalsstöðum 1981, Húsavík 1981, Sauðárkróki 1983, Gerðubergi 1983, Kjarvalsstöðum 1984 og Þorlákshöfn 1984. Kjarvalsstöðum 1986 og Akureyri 1986. Katrín hefur verið þátttakandi í nokkrum samsýningum.
Smelltu á myndirnar til að skoða fleiri myndir á Instagram og póstaðu þínum eigin með því að merkja þær með #myllumerki sýningarinnar.
Mundu að fylgja Listasafni Reykjavíkur á @reykjavikartmuseum.