Jónína Guðna­dóttir

Jónína Guðnadóttir

Jónína Guðnadóttir

Kjarvalsstaðir

-

Jónína Guðnadóttir hefur um árabil verið í framvarðasveit íslenskrar leirlistar. Hún vakti snemma athygli fyrir margvíslega nytjahluti þar sem frumlegt formskyn og efnistök vottuðu um nýja tíma í leirlistinni. Á síðastliðnum árum hefur list hennar þróast meir og meir í átt til sjálfstæðra listaverka.

Jónína er fædd 1943, nam í MHÍ 1960-62, Myndlistarskólanum í Reykjavík 1962-63, Kostfackskolan í Stokkhólmi 1963-67 og framhaldsnámi við Konstfackskolan 1967-68. Hún hefur haldið 11 einkasýningar á árunum 1968-97 og verið með í 15 samsýningingum á árunum 1979-96..

Myndir af sýningu