Hafnarhús
-
Einkasýning myndlistarmannsins John Coplans sem er þekktastur fyrir sjálfsmyndir sínar, sem hann hóf að taka árið 1980, þá kominn á gamals aldri. Coplans fæddist í Bretlandi árið 1920. Hann kom víða við á löngum ferli sínum og var meðal annars einn af stofnendum og ritstjóri Art Forum tímaritsins.Verk hans hafa verið sýnd á mörgum helstu listasöfnum vesturlanda, þar á meðal Museum of Modern Art í New York og Centre Georges Pompidou í París, Hann lést árið 2003..
Umfjöllun fjölmiðla PDF
Sýningarskrá
Sýningarstjóri/-ar
Howard Yezerski
Listamenn
Sýningarskrá JPG