Íslensk leir­list

Íslensk leirlist

Íslensk leirlist

Kjarvalsstaðir

-

Íslensk leirlist, yfirlitssýning. Í árþusundir hefur leirinn verið hráefni í ýmiss konar hagnýta hluti og listaverk. Leirinn er raunar goðsögulegt efni - Guð skapaði manninn úr leir og leirinn hefur fylgt manninum frá ómunatíð.

Oftar en ekki eru gömul leirlistaverk mikilvægur vitnisburður um horfna samfélagshæfni og listrænan sköpunarmátt forfeðra og formæðra. Sýningin Íslensk leirlist er sögusýning sem sýnir glöggt hálfrar aldar þróun íslenskrar leirlistar, en einnig úttekt á því markverðasta semn íslenskir leirlistarmenn eru að takast á við og skapa um þessar mundir..

Myndir af sýningu