Íslensk grafík´86

Íslensk grafík´86

Íslensk grafík´86

Kjarvalsstaðir

-

Á sýningunni eru 155 grafíkmyndir eftir félagsmenn Íslenskar grafíkur. Félagið Íslensk grafík er 17 ára og hefur skipað sér virðingarsess í íslensku menningarlífi. Þetta er sjöunda félagssýningin og sú fyrsta á Kjarvalsstöðum.

Á þeim þremur árum, sem liðin eru frá síðustu sýningu, hafa margir nýir félagar bæst í hópinn og eru nú 41 talsins. Þrír þeirra búa erlendis. Þrjátíu meðlimir taka þátt í sýningu þessari..