Kjarvalsstaðir
-
Yfirlitssýning um íslenska grafík í tilefni listahátíðar í Reykjavík. Þessi yfirlitssýning á íslenskri grafík er sú fyrsta sinnar tegundar hérlendis. Markmiðið með sýningunni er að gera úttekt á því besta sem gert hefur verið í grafík undanfarna áratugi.
Nú munu ef til vill margir ímynda sér að íslensk grafík fyrr á árum sé það rýr að ekki taki því að sýna hana, hún hafi hvorki verið fugl né fiskur. Okkur sem að þessari sýningu stöndum lék samt sem áður forvitni á að vita hversu mikið hefði verið gert í grafík undanfarin ár, hverrar tegundar hún er o.s.frv..
Umfjöllun fjölmiðla PDF
Sýningarskrá
Umfjöllun fjölmiðla
Listamenn
Sýningarskrá JPG