INUA: Andleg veröld eskimóa í Alaska

INUA: Andleg veröld eskimóa í Alaska

INUA: Andleg veröld eskimóa í Alaska

Kjarvalsstaðir

-

Sýningin er verk eskimóa í Alaska. Þann 28. október, verður fyrirlestur Dr.

William Fitzhugh, forstöðumanns mannfræðideildar Smithsonian stofnunarinnar, um sýninguna. Sýningin stendur yfir frá 27. október til 2. desember. Í heimspeki Inua er Inúi andi eða sál sem á sér stað í öllu fólki, dýrum, vötnum, fjöllum og plöntum..