Kjarvalsstaðir
-
Ingólfur Arnarsson hefur tileinkað sér óhlutlæga myndgerð. Hann skapar hljóðlátar myndir, þar sem hann leggur sig fram við að einfalda efni og form til hins ýtrasta. Þetta eru myndverk gerð á steypu eða pappír sem listamaðurinn lætur ríma af mikilli fullkomnun við rými salarins.
Ingólfur Arnarsson er einn af þeim ungu listamönnum sem hefur tekist að bæta við nýjum víddum í orðaforða óhlutbundinnar myndlistar..
Umfjöllun fjölmiðla PDF
Sýningarskrá
Sýningarstjóri/-ar
Kristín G. Guðnadóttir
Umfjöllun fjölmiðla
Listamenn
Boðskort
Sýningarskrá JPG