Kjarvalsstaðir
-
Á sýningunni eru ljósmyndir frá árunum 1905-1975 eftir Imogen Cunningham. Sýningin stendur yfir frá 6. til 21.
október. Imogen Cunningham er fædd 1883 í Oregon í Bandaríkjunum. Hún öðlaðist ljósmyndaáhuga 18 ára gömul en byrjaði ekki að vinna í áhugamáli sínu fyrr en 23 ára gömul..
Umfjöllun fjölmiðla PDF
Umfjöllun fjölmiðla
Listamenn
Boðskort