Iðnaður í Vík í Mýrdal

Iðnaður í Vík í Mýrdal

Iðnaður í Vík í Mýrdal

Kjarvalsstaðir

-

Iðnkynning frá Vík í Mýrdal. Sýningin stendur yfir frá 21.-23. október.

Öldum saman var enginn verslunarstaður á Suðurlandi frá Eyrarbakka austur á Papós en árið 1883 tóku bændurnir í Suður-Vík og Norður-Vík í Mýrdal sig saman um að panta varning frá Bretlandi og selja hann heima hjá sér. Í framhaldi af þessu var komið upp verslun í Vík, farið var að slátra þar sauðfé og árið 1903 var reist þar tvílyft verslunarhús og annað skömmu síðar. Þorp myndaðist smám saman í kringum verslunina og árið 1905 bjuggu í Vík um 80 manns á þrettán heimilum..

Ítarefni

Sýningarstjóri/-ar

Iðnaður í Vík í Mýrdal

Listamenn