Í frelsinu eru fjötrar

Í frelsinu eru fjötrar

Í frelsinu eru fjötrar

Kjarvalsstaðir

-

Á sýningunni eru 23 verk unnin með olíu á striga eftir Guðmund Ármann Sigurjónsson. Guðmundur Ármann er fæddur 1944, stundaði nám við Myndlista og handíðaskóla Íslands 1963-67 og lauk námi þaðan í málaradeild. Var einnig í námi í Valand Kontskola í Gautaborg í Svíþjóð 1967-72.

Hefur verið með fjölda einkasýninga, þeirri fyrstu á teikningum í Mokkakaffi 1961. Einnig á fjölda samsýninga á árunum 1969-87..