Kjarvalsstaðir
-
Sýning þar sem börn og fullorðnir geta velt fyrir sér hnettinum, landinu og kennileitum í umhverfinu. Hvaða viðmið og mælikvarða notum við til að staðsetja okkur í náttúrunni? Skemmtileg viðfangsefni og þrautir sem einnig má nota til að kynnast verkum á öðrum sýningum safnsins..