Kjarvalsstaðir
-
Verk eftir Hrólf Sigurðsson frá árunum 1960-1991. Menningarmálanefnd Reykjavíkurborgar er það bæði ánægja og heiður að fá að efna til þessar yfirlitssýningar á verkum listamannsins Hrólfs Sigurðssonar. Hrólfur á að baki merkan feril í heimi íslenskrar myndlistar.
Með þessari sýningu vill mennningarmálanefnd sýna Hrólfi þakklæti fyrir þann skerf sem hann hefur lagt til á sviði íslenskrar myndlistar og gefa samferðafólki kost á að kynnast verkum hans..
Umfjöllun fjölmiðla PDF
Sýningarskrá
Sýningarstjóri/-ar
Þorri Hringsson, Gunnar B. Kvaran
Umfjöllun fjölmiðla
Listamenn
Boðskort
Sýningarskrá JPG