Hels­inki - Hels­ing­fors - Mannlíf og saga

Helsinki - Helsingfors - Mannlíf og saga

Helsinki - Helsingfors - Mannlíf og saga

Kjarvalsstaðir

-

Yfirlitssýning um síðustu 50 árin í sögu höfuðborgar Finnlands - Helsinki. Í sýningarskrá segir að: "Þeir yfirgáfu sveit og bú af illri nauðsyn, fyrstu íbúar bæjarins Helsinki. Þau sem fram að þeim tíma höfðu búið í nokkrum þorpanna við Helsingjabotn og Kirjálabotn fengu árið 1550 konunglega tilskipun um að flytjast tafarlaust til nýs verslunarstaðar Hans Hátignar við Helsingjafoss, Helsinki.

".