Helgi Þorgils Frið­jónsson

Helgi Þorgils Friðjónsson

Helgi Þorgils Friðjónsson

Kjarvalsstaðir

-

Á sýningunni eru málverk eftir Helga Þorgils Friðjónsson. Helgi Þorgils er fæddur 1953. Hann stundaði nám við MHÍ 1971-76 og síðan við De Vrije Academie í Haag Hollandi 1976-77 og við Jan Van Eyck Academie í Maastricht Hollandi 1977-79.

Helgi hefur verið kennari við MHÍ frá 1980 og var gestakennari við Stats Academie í Osló Noregi 1985. Einkasýningar Helga er á þriðja tuginn og hann hefur einnig tekið þátt í fjölda samsýninga..

Myndir frá opnun