Kjarvalsstaðir
-
Á sýningunni eru 17 skúlptúrar unnir 1990-1992 af Helga Gíslasyni. Verk Helga Gíslasonar myndhöggvara eru ekki hönnuð á teikniborðinu og útfærð af vandalausum handverksmönnum, líkt og verk fjölmargra nútímamyndhöggvara, heldur verða þau til af glímunni við efnið á meðan listmaðurinn vinnur.
Helgi Gíslason er fæddur í Reykjavík, stundaði nám við MHÍ 1965-69, var í frjálsri myndlistardeild við sama skóla 1970-71 og Valand listaháskóla Gautaborgar 1971-76. Helgi hefur haldið 12 einkasýningar á árunum 1977-1992 og einnig samsýningar..
Umfjöllun fjölmiðla PDF
Sýningarskrá
Umfjöllun fjölmiðla
Listamenn
Sýningarskrá JPG