Helgi Gíslason

Helgi Gíslason

Helgi Gíslason

Kjarvalsstaðir

-

Á sýningunni eru 13 skúlptúrar unnir á árinu 1986 eftir Helga Gíslason. Helgi er fæddur 1947, stundaði nám við Myndlista- og handíðaskóla Íslands 1965-70 og Valands listaháskóla í Gautaborg 1971-76. Þetta er fjórða einkasýning Helga í Reykjavík.

Auk þess hefur hann haldið sýningar í 6 borgum Vestur Þýskalands. Einnig hefur hann tekið þátt í fjölda samsýninga hér og erlendis..