Haust­sýn­ingin FÍM 1974

Haustsýningin FÍM 1974

Haustsýningin FÍM 1974

Kjarvalsstaðir

-

Á sýningunni eru 197 verk 49 listamanna í FÍM auk Louisu Matthíasdóttur. Haustsýning félags íslenskra myndlistarmanna er nú í fyrsta skipti í báðum sölum Kjarvalsstaða. Aftur er tekinn upp sá háttur að bjóða gesti.

Okkur er það fagnaðarefni að hafa nú fengið verki Lousiu Matthíasdóttur til sýningar. Louisa hefur lengi verið búsett í Bandaríkjunum og er þar að góðu kunn. Slíkur félagsmaður eykur hróður landsins á erlendri grund, og er ekki vansalaust hve lengi hefur dregist að gera verkum hennar verðug skil hér heima, svo mótuð sem hún er af sínum uppruna..