Harpa Björns­dóttir: Andlit daganna

Harpa Björnsdóttir: Andlit daganna

Harpa Björnsdóttir: Andlit daganna

Kjarvalsstaðir

-

Á sýningunni eru um sextíu verk eftir Hörpu Björnsdóttur. Líta má á verkin sem hugleiðingar um svipi daganna, minningu um líf sem er, hverfur, en kemur alltaf í nýrri mynd. Andlitsformið má sjá sem tákn, en bæði manneskjan og táknið bera í sér fjölbreytileik sem sífellt vísar á enn annað og hefur enga merkingu.

Harpa hefur haldið 7 einkasýningar á árunum 1984-91 og tekið þátt í 10 samsýningum á árunum 1982-90..