Kjarvalsstaðir
-
Sýning í Austurforsal, 29 skúlptúrar eftir Guttorm Jónsson frá árunum 1983-1984. Unnir í birki, grenirót, reyni, eik, furu, granít, grágrýti og trefjasteinsteypu. Guttormur Jónsson er fæddur og uppalinn í Laugardal í Reykjavík og flutti, eftir að hafa lokið námi í húsgagnasmíði, til Akraness.
Varð hann strax kunnur sem mikill hagleiksmaður..
Umfjöllun fjölmiðla PDF
Sýningarskrá
Umfjöllun fjölmiðla
Listamenn
Sýningarskrá JPG