Kjarvalsstaðir
-
Á sýningunni eru vatnslitamyndir eftir Günther Uecker. Sýningin stendur yfir frá 15.-29. maí.
Günther er fæddur 1930. Hann er þýskættaður. Günther byrjaði menntun sína 1949 í Wismar, sótti einnig nám í Berlin-Weißensee 1955 og listaskóla í Düsseldorf. Hann byrjaði að nota nagla árið 1956 í list sinni..
Umfjöllun fjölmiðla PDF
Umfjöllun fjölmiðla
Listamenn
Boðskort