Kjarvalsstaðir
-
Á sýningunni í vesturforsal eru 43 verk eftir Guðrúnu Kristjánsdóttur. Guðrún er fædd árið 1950, stundaði myndlistarnám við Myndlistarskóla Reykjavíkur og listaskóla í Aix en Provence í Frakklandi um nokkurra ára skeið, hefur tekið þátt í samsýningu F.Í.M. 1983, Kvennasýningunni "Hér og nú" 1985 og "Reykjavík í myndlist" 1986.
Guðrún hefur vinnustofu á heimili sínu að Nönnugötu í Reykjavík..
Umfjöllun fjölmiðla PDF
Sýningarskrá
Umfjöllun fjölmiðla
Listamenn
Boðskort
Sýningarskrá JPG