Kjarvalsstaðir
-
Vatnslitamyndir, yfirlitssýning á verkum eftir Guðmundar frá Miðdal. Sýningin á vatnslitamyndum Guðmundar er haldin til að minnast 100 ára afmælis hans nú á þessu ári. Vatsnlitamyndir Guðmundar eru afmarkaður kafli í löngum og fjölþættum listferli hans.
Hann fékkst við vatnsliti í æsku, lagði þá síðan til hliðar í áratugi en tók upp þráðinn að nýju um 1950. Hófst þá frjósamt tímabil í listsköpun hans allt til æviloka..
Umfjöllun fjölmiðla PDF
Sýningarskrá
Sýningarstjóri/-ar
Kristín G. Guðnadóttir
Umfjöllun fjölmiðla
Listamenn
Boðskort
Sýningarskrá JPG