Kjarvalsstaðir
-
Á sýningunni eru málverk og skúlptúrar úr tré og striga eftir Guðjón Bjarnason. Guðjón er fæddur 1959, nam í MR 1975-79, lögfræði í HÍ 1979-81 og Rhode Island School of Design 1981-84. Guðjón nam arkitektúr 1983 og lærði hjá prófessor Judith Wolin "Surrationalism in Architecture" árið 1984.
Fór í School of Visual Arts í New York árin 1985-87. Úskrifaðist með MFA gráðu í teikningu og skúlptúr 1987. Stundaði nám í Columbia-háskóla í New York árin 1987-89..
Umfjöllun fjölmiðla PDF
Sýningarskrá
Umfjöllun fjölmiðla
Listamenn
Boðskort
Sýningarskrá JPG