Gestur á aðvent­unni

Gestur á aðventunni

Gestur á aðventunni

Kjarvalsstaðir

-

Listamaðurinn Odd Nerdrum bauð Listasafni Reykjavíkur að láni þrjú ný málverk til tímabundinnar sýningar í miðrými Kjarvalsstaða. Þessi litla sýning markar tímamót með því að kynna það nýjasta sem listamaðurinn, sem nýlega hefur flutt heimili sitt til Íslands, er að fást við..