Georg Guðni

Georg Guðni

Georg Guðni

Kjarvalsstaðir

-

Á sýningunni eru málverk eftir Georg Guðna. Georg Guðni Hauksson er einn af þeim listamönnum sem á síðasta áratug hefur átt mikinn þátt í að koma á nýjum tengslum myndlistar og íslenskrar náttúru, tengslum sem byggja á næmri skynjun á hið ónefnda umhverfi sem finna má allt í kring, formgerð þess og litaspil fremur en endilega lýsingu ákveðinna staðhátta. Hógvær og kyrrlát verk hans hafa þróast hægt og sígandi út frá þeim bakgrunni sem tengir sýn Georgs Guðna á náttúruna við listamenn fyrri ára, en þau bera einnig með sér tilvísun í þá þróun hugmyndalistar og óhlutbundins myndmáls, sem hefur verið ráðandi afl í íslenskri myndlist á síðari hluta aldarinnar..

Myndir af sýningu

Ítarefni

Umfjöllun fjölmiðla PDF

Sýningarskrá

Sýningarstjóri/-ar

Þorbjörg Br. Gunnarsdóttir

Listamenn

Boðskort

Sýningarskrá JPG