Frímerkja­sýning

Frímerkjasýning

Frímerkjasýning

Kjarvalsstaðir

-

Landssamband íslenskra frímerkjasafnara stendur fyrir tveimur stórum sýningum á menningarárinu; Norrænu unglingasýningunni NORDJUNEX 2000, sem verður haldin hér á landi í annað sinn með þátttakendum frá öllum Norðurlöndunum og  DIEX 2000 þar sem sýnd verða íslensk frímerkjasöfn í eigu þýskra safnara, sem mörg hver eru mjög athyglisverð.

Íslenskir safnarar munu einnig taka þátt í sýningunni sem unnin er í samstarfi við Landssamband þýskra frímerkjasafnara. Sýningin er samstarfsverkefni við Reykjavík menningarborg..