Kjarvalsstaðir
-
Á sýningunni eru verk Friðriks Þórs Friðrikssonar og Steingríms Eyfjörð Kristmundssonar unnin með blandaðri tækni. Friðrik Þór Friðriksson (fæddur 12. maí 1954) er íslenskur kvikmyndaleikstjóri og kvikmyndagerðarmaður.
Friðrik hóf feril sinn með gerð stuttmynda og heimildarmynda sér í lagi Rokk í Reykjavík og Kúrekar norðursins við góðar undirtektir. Þekktasta mynd hans er Börn náttúrunnar frá 1991 sem fékk tilnefningu til Óskarsverðlauna..
Umfjöllun fjölmiðla PDF
Umfjöllun fjölmiðla
Listamenn