Kjarvalsstaðir
-
Sögu og skipulagssýning Reykjavíkur á vegum Skipulagsnefndar Reykjavíkurborgar. Á þessari sýningu er reynt að gefa örlitla mynd af þróun skipulagsmála í Reykjavík og jafnframt vísbendingu um hvers konar stýritæki skipulag borgar, jafnt aðalskipulag sem deiliskipulag getur verið..
Umfjöllun fjölmiðla PDF
Sýningarskrá
Umfjöllun fjölmiðla
Listamenn
Sýningarskrá JPG