Form­leysis­verk úr safni Riis

Formleysisverk úr safni Riis

Formleysisverk úr safni Riis

Kjarvalsstaðir

-

Á sýningunni eru 34 málverk úr listasafni Riis í Osló. Eftir síðustu heimsstyrjöld varð abstraktlistin allsráðandi í hinum vestræna listheimi, Þau listaverk, sem hér birtast í vestursal Kjarvalsstaða og valin úr listasafni Riis, eru á engan hátt fullkomið yfirlit yfir formleysismálverkið, heldur fremur innsýn í það hvernig evrópskir myndlistarmenn unnu úr listhugmyndum og myndmáli formleysismálverksins..