Erró: Víðáttur

Erró: Víðáttur

Erró: Víðáttur

Hafnarhús

-

Sýning á verkum í einkaeigu og úr Errósafni þar sem áhersla er lögð á víðáttuverk (Scapes) Erró. Erró hefur um langt skeið málað stórar myndir sem fylla út í strigann sem hann nefnir víðáttuverk. Víðáttuverkin sem nú eru til sýnis eru flest máluð á tíunda áratugnum og eru sprottin úr hugarheimi teiknimynda, með hetjum og þorpurum vísindaskáldsagna þar sem góðu hetjurnar berjast gegn hinum illu öflum sem öllu vilja tortíma..

Ítarefni

Umfjöllun fjölmiðla PDF

Sýningarstjóri/-ar

Þorbjörg Br. Gunnarsdottir

Umfjöllun fjölmiðla

Listamenn