Hafnarhús
-
Sýning á verkum í einkaeigu og úr Errósafni þar sem áhersla er lögð á víðáttuverk (Scapes) Erró. Erró hefur um langt skeið málað stórar myndir sem fylla út í strigann sem hann nefnir víðáttuverk. Víðáttuverkin sem nú eru til sýnis eru flest máluð á tíunda áratugnum og eru sprottin úr hugarheimi teiknimynda, með hetjum og þorpurum vísindaskáldsagna þar sem góðu hetjurnar berjast gegn hinum illu öflum sem öllu vilja tortíma..
Umfjöllun fjölmiðla PDF
Sýningarstjóri/-ar
Þorbjörg Br. Gunnarsdottir
Umfjöllun fjölmiðla
Listamenn