Erró: Dúkkur

Erró: Dúkkur

Erró: Dúkkur

Hafnarhús

-

Dúkkur eru ekki algengt myndefni í listasögunni. Erró kom því mörgum á óvart þegar hann í lok 9. áratugarins hóf að gera samklippimyndir og síðar málverk þar sem myndir af gömlum dúkkum frá því fyrir fyrri heimsstyrjöld eru í fyrrirúmi.

Snilli og styrkur þessara verka kemur annars vegar fram í samtalinu milli brúðanna, dauðra hluta með mannlega ásýnd, og hins vegar portrettmynda af mannfólki í sögulegu samhengi og með augljósa og sterka menningarlega og fagurfræðilega skírskotun. Sýningarstjóri er Danielle Kvaran..

Myndir af sýningu

Ítarefni

Sýningarstjóri/-ar

Danielle Kvaran

Listamenn