Erla Þórar­ins­dóttir

Erla Þórarinsdóttir

Erla Þórarinsdóttir

Kjarvalsstaðir

-

Sýningin er olíumyndir unnar á striga og tré eftir Erlu Þórarinsdóttur. Erla er fædd 1955, nam í Konstfackskolan í Stokkhólmi 1976-81, þar af eina önn við Rietwald Akademie í Amsterdam. Erla hefur haldið fjölda einkasýninga, í Giftshop Stokkhólmi 1981, Gallerie Forum Stokkhólmi 1982, Barbara Stokkhólmi, Café Opera Stokkhólmi og nýlistasafninu 1983, Eastman Whamendorf gallery í New York 1984, á Worlds End í Kaupmannahöfn og Gallerí Borg í Reykjavík 1986, Slunkaríki Ísafirði 1988 og Gallerí Gangurinn í Reykjavík auk Kjarvalssstaða 1989.

Erla hefur tekið þátt í fjölda samsýninga á árunum 1982 - 1988..