Elías B. Hall­dórsson

Elías B. Halldórsson

Elías B. Halldórsson

Kjarvalsstaðir

-

Á sýningunni eru 79 málverk eftir Elías B. Halldórsson. Elías er fæddur 1930, stundaði myndlistarnám í Myndlista- og handíðaskóla Íslands 1955-58, framhaldsnám við akademíuna í Stuttgart í Þýskalandi og akademíuna í Kaupmannahöfn.

Hann hefur haldið 5 einkasýningar og tekið þátt í mörgum samsýningum, bæði hérlendis og erlendis..