Egill Sæbjörnsson - Stað­ar­andi og Frásögn

Egill Sæbjörnsson - Staðarandi og Frásögn

Egill Sæbjörnsson - Staðarandi og Frásögn

Hafnarhús

-

Á sýningu Egils Sæbjörnssonar í Hafnarhúsinu er lögð áhersla á frásögnina í verkum hans. Sýnd verða verk sem unnin hafa verið frá árinu 2005 með áherslu á samtal persóna eða hluta sem fela í sér eins konar framvindu eða tíma. Staðir og hlutir búa yfir lífi sem birtast innan eða utan veggja sýningarýmis við nærveru manneskjunnar.

Með þekkingu sinni varpar manneskjan merkingu á það sem á vegi hennar verður.

Egill var tilnefndur til Carnegie Art Award 2010 og sendi nýlega frá sér sinn annan tónlistar geisladisk. Fyrir stuttu kom út vegleg bók um listamanninn í Þýskalandi. Egill býr og starfar í Berlín..

Myndir af sýningu

Myndir frá opnun

Ítarefni

Umfjöllun fjölmiðla PDF

Sýningarstjóri/-ar

Karolin Tampere

Listamenn

Boðskort