D15 Dodda Maggý

D15 Dodda Maggý

D15 Dodda Maggý

Hafnarhús

-

Lucy nefnist myndbands- og hljóðinnsetning Doddu Maggýjar (1981) sem er 15. listamaðurinn til að sýna í D-salar verkefninu. Í verkinu kannar listamaðurinn hugmyndina um hljóðskynjun þar sem sýnileg vera reynir í örvæntingu sinni að hafa taumhald á og líkamnast röddinni, eða kannski er það röddin sem leitar að líkamanum.

Dodda Maggý hefur sýnt á samsýningum víða um heim.

Hún lauk námi frá Listaháskóla Íslands, MFA gráðu frá The Royal Danish Academy of Fine Arts og síðar sömu gráðu úr samræmdu námi listaháskóla á Norðurlöndum með áherslu á hljóðverk..

Myndir af sýningu

Myndir frá opnun

Ítarefni

Umfjöllun fjölmiðla PDF

Sýningarstjóri/-ar

Yean Fee Quay

Umfjöllun fjölmiðla

Listamenn