Hafnarhús
-
Á sýningu sinni í D14 gerir Ryan Parteka tilraun til að fanga óhlutbundnar víddir sem eru einkennandi fyrir landslagsmálverk þýska listamannsins Caspers Davids Friedrichs (1774-1840). Ryan lauk framhaldsnámi frá Rijksakademie van Beeldende Kunsten í Amsterdam árið 2005 og hefur búið og starfað í Reykjavík upp frá því. Verk hans hafa verið sýnd í Amsterdam, Rotterdam og Reykjavík..
Umfjöllun fjölmiðla PDF
Sýningarstjóri/-ar
Yean Fee Quay
Umfjöllun fjölmiðla
Listamenn
Boðskort