Bygg­ing­ar­list og tímaflakk

Byggingarlist og tímaflakk

Byggingarlist og tímaflakk

Kjarvalsstaðir

-

Opin og fræðandi listsmiðja fyrir fjölskyldur sem sett er upp í tengslum við sýningarnar Snøhetta - Arkitektúr, landslagshönnun, innanhússhönnun og „Draumlandið mitt í norðri“ - Karen Agnete Þórarinsson sem standa yfir í vestursal. Snøhetta er norsk arkitektastofa með aðsetur í Osló og New York og Karen Agnete var málari og dönsk eiginkona Sveins Þórarinssonar sem flutti frá fágaðri borgarastétt í Kaupmannahöfn til Íslands og settist að í torfbæ. Sérkenni íslenskrar byggingarlistar felast m.a.

í torfbæjum, bárujárnsklæddum húsum og síðar steinsteyptum húsum. Unnið verður með þessi sérkenni í smiðjunni..

Myndir af sýningu